Jón Kalman Stefánsson

Jón Kalman Stefánsson (f.1963) nam bókmenntir við Háskóla Íslands frá 1986 en lauk ekki prófi. Hann hóf feril sinn sem ljóðskáld og fyrsta bók hans, ljóðabókin Með byssuleyfi á eilífðina kom út árið 1988. Síðan þá hefur hann sent frá sér fleiri ljóðabækur og skáldsögur.Jón Kalman hefur sent frá sér nýtt prósaverk ... meira