Steinunn Sigurðardóttir

Steinunn Sigurðardóttir á að baki glæstan rithöfundarferil og hafa verk hennar verið lofuð á síðum heimspressunnar. Í Jójó sýnir hún á sér allar sínar bestu hliðar í áhrifamikilli sögu, fáguðum stíl og eftirminnilegum persónum. Heillandi saga sem snertir lesandann djúpt. Steinunn Sigurðardóttir hefur um langt árab... meira