Arnaldur Indriðason

Arnaldur Indriðason (f. 1961) hóf rithöfundarferil sinn árið 1997 þegar hann sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu, Syni duftsins. Æ síðan hefur komið ný bók frá Arnaldi á ári hverju. Fyrstu bækurnar vöktu athygli lesenda og hlutu ágæta dóma en segja má að hann hafi fyrst slegið í gegn, bæði hér heima og erlendis, m... meira