Eins og Reykjavík

Höfundur: Þórarinn Eldjárn
ISBN: 9789979726630, 9789979726630

Hér hefur verið raðað saman nokkrum smásögum af ýmsu tagi og frá ýmsum tímum sem allar eiga það sameiginlegt að tengjast Reykjavík með einum eða öðrum hætti. Sögusviðið er fyrst og fremst reykvískt og yfir þeim öllum hvílir reykvískt andrúmsloft. Sambýlishjúin húmor og írónía voru höfð með í ráðum. Við valið hefur smásöguhugtakið stundum verið teygt að ystu mörkum þannig að innan um má greina texta sem einhverjir kysu fremur að kalla pis... meira

1.790,- Óvarin ePub rafbókSérhannað snið fyrir rafbækur. Styður stækkun á letri og virkar fyrir tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.