Um eBækur.is

eBækur.is er stafræn bókaverslun sem selur bækur á rafrænu formi. eBækur.is starfar í sátt við bókaútgefendur um víða veröld og hér má nálgast eitt stærsta safn af íslenskum og erlendum bókmenntum á rafrænu formi sem völ er á hér á Íslandi.

eBækur.is er í eigu D3 miðla ehf. sem er leiðandi fyrirtæki á sviði stafrænnar dreifingar. 

Frekari upplýsingar:

D3 Miðlar ehf – eBækur.is
Kt. 601087-1389
Vsk. nr. 27665
Skeifunni 17
108 Reykjavík
Ísland

Sími: (354) 591 5200
info@ebaekur.is