Lesforrit fyrir Android

Þínar bækur hvar sem er, hvenær sem er


Sæktu þínar uppáhalds bækur í Android farsímann eða spjaldtölvunna.

  • Hægt er að nálgast þínar bækur hvar sem er.
  • Leitaðu að bókum í safni okkar í vafra.
  • Keyptu þær bækur sem þú vilt og lestu hvar sem er, hvenær sem er.

Tæknikröfur

  • Aðeins fyrir Android síma og spjaldtölvur með OS 1.6+
  • Til að kaupa bók þarf að vera nettengingu við 3G eða Wi-Fi
  • Nettenging þarf ekki að vera til staðar til að lesa bækur sem hafa verið sóttar.


Uppsetning

  1. Opnaðu Play Store í Android tækinu þínu og leitaðu að "Bluefire Reader"
  2. Smelltu á Install!
  3. Til að lesa erlendar rafbækur þarf að setja inn AdobeId notandanafn og lykilorð undir Info í fyrsta sinn sem forritið er opnað eða síðar. Athugið að þetta er ekki sama lykilorð og notendanafn og á eBókum. Ath. ef þú ert ekki með AdobeId smelltu hér.
  4. Finndu bækurnar þínar á eBækur.is í vafranum á tækinu og smelltu á þær til að sækja, veldu lesforrit og byrjaðu að lesa.