Koma efni á framfæri

Ertu með handrit að skáldsögu, ævisögu, ljóðabók, barnabók, fræðirit, ferðahandbók, brandarabók, smásagnasafni, teiknimyndasögu eða smásögu í skúffunni? Hafðu samband við okkur í gegnum netfangið info@ebækur.is ef þig langar til að koma því á framfæri.